LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Sykursýki. / Insúlínháð sykursýki.
Sykursýkisaugnsjúkdómar.

Sjónukvilli Retinopathy er sjúkdómur sem stafar af of háum blóðsykri hjá sykursjúkum. Svo er líka algengt að sykursjúkir fái gláku og augndrer. Ef þessi sjúkdómur er ekki meðhöndlaður getur fólk orðið blint.

Orsök:

Sjúkdómur þessi stafar af og háum blóðsykri. Það orsakar að litlu æðarnar í sjónhimnunni leka blóði og blóðvökva (simplex retinopathy) og það versta er að stundum myndast nýjar æðar (proliferative retinopathy). Nýju æðarnar eru lélegar og geta þær sprungið og valdið sjónleysi. Sjúklingur sem þjáist af insúlínóháðri sykursýki er hætta á að fá sjónukvilla sem leggst á gula blettinn þar sem sjónin er best.


Hormónavefurinn. Sykursýki.
Höfundar: Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir og Hjördís Rut Albertsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon18/augn.htm