LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Sykursýki. / Taugabólgur.
Breytt húðskyn.

Um er að ræða taugabólgu sem hefur í för með sér stingandi, brennandi eða nístandi verki sem eru aðallega á nóttunni. Svo er taugabólga sem er án verkja og er mun algengari. Þá er um að ræða minnkað eða breytt húðskyn, sjúklingurinn fær einkennilega tilfinningu í iljar við gang og finnst eins og hann gangi á bómull og er það þá titringaskyn sem minnkar og snertiskyn sem breytist. Þessi einkenni koma oftast fram í fótum, fótleggjum, einnig höndum og handleggjum.


Hormónavefurinn. Sykursýki.
Höfundar: Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir og Hjördís Rut Albertsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon18/breytt.htm