Taugabólga hjá sykursjúkum er samheiti yfir nokkra fykgikvilla sem tengdir eru taugakerfinu. Taugabólga kemur yfirleitt fram hjá þeim sem ekki hafa haft nógu góða sykurstjórnun í gegnum tíðina eða ekki fylgt meðferðaráætlun. Taugabólga getur verið tvenns konar, bráð og langvinn. Bráð hverfur við bætta sykurstjórnun en langvinn hefur alvarlegri afleiðingar í för með sér. Taugabólga lýsir sér í:
|