LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Sykursýki. / Taugabólgur.
Breytingar á starfsemi innri líffæra.

Breytingar á starfsemi innri líffæra koma fram sem:

  • Svimi þegar snögglega er staðið upp
  • Uppköst og flökurleiki eftir mat
  • Niðurgangur
  • Erfiðleikar við að tæma þvagblöðru
  • Erfiðleiki við að greina einkenni lækkaðs blóðsykurs
  • Getuleysi hjá karlmönnum

Orsök:

Litlir taugaþræðir eyðileggjast við háan blóðsykur og veldur það taugaskemmdum.


Hormónavefurinn. Sykursýki.
Höfundar: Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir og Hjördís Rut Albertsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon18/innri.htm