Breytingar á starfsemi innri líffæra.
Breytingar á starfsemi innri líffæra koma fram sem:
- Svimi þegar snögglega er staðið upp
- Uppköst og flökurleiki eftir mat
- Niðurgangur
- Erfiðleikar við að tæma þvagblöðru
- Erfiðleiki við að greina einkenni lækkaðs blóðsykurs
- Getuleysi hjá karlmönnum
Orsök:
Litlir taugaþræðir eyðileggjast við háan blóðsykur og veldur það taugaskemmdum.
|