LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Testosterón.
 
1. Hvað eru anabólískir sterar?

Anabólískir stera eru ólöglegt efni sem kemur úr karlkyns hormóninu testosterón. Þeir efla vöxt vöðva og líkamsmassinn eykst. Anabólískir sterar eru notaðir í læknavísindum en þeir eru einnig misnotaðir af mörgum íþróttamönnum og öðrum sem sækjast eftir því að sanna afköst og líkams útlit. Það er ólöglegt að nota stera til að efla vöxt vöðva og líkamsmassa en um leið fylgja aðrar líkamsbreytingar sem eru hættulegar heilsunni.


Hormónavefurinn. Testosterón.
Höfundar: Elísa Björk Jónsdóttir, Margrét Ósk Ingjaldsdóttir og
Sigrún Dögg Þórðardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon19/hvad.htm