LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000.
Testosterón.

Verkefni í líffæra-og lífeðlisfræði mannsins LOL 103.

Höfundar:
Elísa Björk Jónsdóttir, Margrét Ósk Ingjaldsdóttir og
Sigrún Dögg Þórðardóttir.

Velkomin á heimasíðu Elísu, Margrétar og Sigrúnar. Við erum nemendur í líffæra- og lífeðlisfræði í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Kennarinn í þessum áfanga fól okkur það verkefni að fjalla um innkirtla og tókum við að okkur að fjalla um karlkyns hormónið testosterón. Ástæðan fyrir vali okkar að nú eru ný afstaðnir Ólympíuleikar þar sem bestu íþróttamenn heims áttust við í hinum ýmsu greinum íþrótta. En því miður nota margir íþróttamenn ólöglega stera til að bæta árangur sinn og er testosterón einn af þeim sterum sem þeir nota. Á þessum síðum getur þú lesandi góður fundið hinar ýmsu upplýsingar um testesteron og misnotkum þeirra. Testosterón er framleitt í eistum karlmanna og er mynd af innri byggingu eisna á síðum okkar ásamt fleiri upplýsingum. Góða skemmtun!


Hormónavefurinn. Testosterón.
Höfundar: Elísa Björk Jónsdóttir, Margrét Ósk Ingjaldsdóttir og
Sigrún Dögg Þórðardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon19/hormon19.htm