LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Testosterón.
 
6. Virka sterar í rauninni?

Íþrótta menn, þjálfarar og læknar eru sammála að sterar auka vöðvastyrk og afköst vöðva. Margar rannsóknir hafa verð gerðar og í ljósi niðurstaðna þeirra hefur Aljóða Ólympíunefnin (IOC) sett fjöldan allan af anabólískum sterum og öðrum lyfum tengdum þeim á bannlista og hér að neðan ætlum við að nefna nokkur dæmi um lyf og aðferðir sem eru á bannlista. Þrátt fyrir það nota íþróttamenn stera og notkum þeirra hefur aukist frá ári til árs og líklega aldrei verið meiri en nú. Lyfjapróf fara reglulega fram á íþróttamönnum en margir komast í gegnum þau þrátt fyrir steranotkun því samhliða steranotkuninni nota þeir önnur lyf sem flýta fyrir losun stera úr líkamanum.


Hormónavefurinn. Testosterón.
Höfundar: Elísa Björk Jónsdóttir, Margrét Ósk Ingjaldsdóttir og
Sigrún Dögg Þórðardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon19/virka.htm