Hormón sem mynduð eru í undirstúku,
en losuð út um afturhluta heiladinguls.
Oxitósín og þvagtemprandi hormón eru mynduð
í undirstúku, en losuð út um afturhluta heiladinguls.
Þessi hormón hafa áhrif á nýrnapíplur,
mjólkurkirtla og leg.
Hormónavefurinn. Undirstúka, hypothalamus. Höfundar: Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir
og Halldóra Guðlaug Helgadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild
Fjölbrautaskóla Suðurlands
á Selfossi Síðast uppfært nóvember 2000. URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon2/mynd1.htm