LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Undirstúka, hypothalamus / Hormón undirstúku sem hafa áhrif á framhluta heiladinguls.
Hormón undirstúku sem hafa áhrif á framhluta heiladinguls.
 
Efst í töflunni koma fram hormón undirstúku sem hafa áhrif á framhluta heiladinguls. Þar fyrir neðan eru hormón frá framhluta heiladinguls, alls sex að tölu og neðst koma líffærin sem þessi hormón hafa áhrif á.  + merkir að hormón undirstúku örvi framleiðslu viðkomandi hormóns frá heiladingli, en - merkir að hormón undirstúku dragi úr framleiðslu heiladingul á viðkomandi hormóni.


Hormónavefurinn. Undirstúka, hypothalamus.

Höfundar: Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir og Halldóra Guðlaug Helgadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon2/stuka.htm