|
Efst í töflunni koma fram hormón undirstúku sem
hafa áhrif á framhluta heiladinguls. Þar fyrir neðan
eru hormón frá framhluta heiladinguls, alls sex að tölu
og neðst koma líffærin sem þessi hormón hafa
áhrif á. + merkir að hormón undirstúku
örvi framleiðslu viðkomandi hormóns frá heiladingli,
en - merkir að hormón undirstúku dragi úr framleiðslu
heiladingul á viðkomandi hormóni. |