Undirstúka segir framhluta heiladinguls að losa sex mismunandi hormón. Hormónin nefnast: Stýrihormón nýrnahettubarka, stýrihormón skjaldkirtils, stýrihormón kynkirtla (eggbússtýrihormón og gulbússtýrihormón), vaxtarhormón og prólaktín. Þessi hormón hafa svo áhrif víðs vegar í líkamanum. |