Kynhormón
eru framleidd á innra svæði
nýrnahettubarkar (zona reticularis). Nýrnahettubörkur
beggja kynja framleiðir andrógen (kynhormón karlmanna)
en algengasti sterinn í þeim hópi er testósterón.
Hann framleiðir einnig estrógen og prógesterón
(kynhormón kvenna) en þessi hormón eru einnig framleidd
í eistum og eggjastokkum og hafa áhrif á þroskun
annars stigs kyneinkenna þ.e. þeirra sem myndast við kynþroskaaldurinn.
Undir eðlilegum kringumstæðum framleiðir nýrnahettubörkur
mjög lítið magn kynhormóna þannig að áhrifin
á líkamanum er lítil.
Prógesterón.