Til baka
Almennt um nýrnahettur
Nýrnahettur ~ glandulae suprarenalis:
eru tvær og eru lítil þríhyrnd líffæri úr gulu vefjaþykkni
sem liggja ofan á nýrunum. Hvor nýrnahetta um sig skiptist í tvo hluta:
  • nýrnahettumerg ~ medulla suprarenalis, sem er innri hluti nýrnahettunnar og gerður úr taugavef.
  • nýrnahettubörk ~ cortex suprarenalis, sem er ytri hluti nýrnahettunnar og gerður úr þekjuvef.


Nýrnahettumergur (almennt)
Adrenalín og noradrenalín
Nýrnahettubörkur (almennt)
Kortisól
Aldósterón
Kynhormón
Heimildaskrá
aftur á innkirtlavefinn
 



Höfundar efnis og vefarar: Hildur Gestsdóttir og Hólmfríður Ásta Pálsdóttir
Verkefni í líffæra-og lífeðlisfræði mannsins, LOL 103, Fjölbrautaskóla Suðurlands
Síðast uppfært: október 2000