Almennt
um nýrnahettur
Nýrnahettur ~
glandulae
suprarenalis:
eru tvær og eru lítil
þríhyrnd líffæri úr gulu vefjaþykkni
sem liggja ofan á nýrunum.
Hvor nýrnahetta um sig skiptist í tvo hluta:
-
nýrnahettumerg ~ medulla
suprarenalis, sem er innri hluti nýrnahettunnar og gerður
úr taugavef.
-
nýrnahettubörk ~
cortex
suprarenalis, sem er ytri hluti nýrnahettunnar og gerður
úr þekjuvef.
|