Annars stigs kyneinkenni kvenna eru: kynfæri þroskast, kirtilrásir í brjóstum vaxa og líkaminn allur tekur á sig kvenlegri mynd -fita safnast í brjóst og víðar utan á líkamann, mjaðmagrindin breikkar, hár vex á sköpum og armkrikum, en kynhvöt konunnar ræðst af karlhormónum í líkama hennar.
![]() Kynþroskaaldurinn, úr barni í konu!
Sjá einnig kafla um óreglulegar blæðingar. |