LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Kynkirtlar kvenna. / Hormón.
Annars stigs kyneinkenni kvenna.

Annars stigs kyneinkenni kvenna eru: kynfæri þroskast, kirtilrásir í brjóstum vaxa og líkaminn allur tekur á sig kvenlegri mynd -fita safnast í brjóst og víðar utan á líkamann, mjaðmagrindin breikkar, hár vex á sköpum og armkrikum, en kynhvöt konunnar ræðst af karlhormónum í líkama hennar.

kynþroskaaldurinn:

Kynþroskaaldurinn, úr barni í konu!

Sjá einnig kafla um óreglulegar blæðingar.


Hormónavefurinn. Kynkirtlar kvenna.
Höfundur: Margrét Harpa Garðarsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon7/annars.htm