Kynfrumur verða til við meiósuskiptingu eða rýriskiptingu.
Þá myndast í tveimur skiptingum fjórar frumur, hver með 23 litninga,
úr einni móðurfrumu með 46 litninga.
Auk þess
mynda þeir í eggjastokkunum tvö kvenleg kynhormón, estrógen
og prógesterón sem eru í raun sterar búnir til úr kólesteróli.
Framleiðslu þeirra er stýrt af því sem kallað er stýrikerfi innkirtlakerfissins,
þ.e. undirstúku og heiladingli með eggbússtýrihormóni og
gulbússtýrihormóni sem hafa áhrif á eggjasstokkana.
|