Fyrirtíðaspenna er hugtak um þau einkenni sem teljast til tilfinningalegra, huglægra og líkamlegra sveiflna konunnar sem getur hrjáð hana dagana fyrir blæðingar. Orsökin er óþekkt en er talin tengjast þeim miklu hormónabreytingum sem eiga sér stað í líkama hennar á þessu tímabili. |