LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000. / Tennurnar hans Jóa.

Tannskrá.

Vinstri framtennur neðra góms:
Vinstri framtennur neðra góms,
dentes incisivi sin mandibulae,
þær efri séðar frá tungu, þær neðri séðar frá hlið.
Vinstri augntönn neðra góms:

Vinstri augntönn neðra góms,
dens caninus sin. mandibulae,
sú efri séð frá tungu, en sú neðri séð frá hlið.

Vinstri framjaxlar neðrs góms:
Vinstri framjaxlar neðra góms,
dens praemolares sin. mandibulae,
þeir efri séðir frá tungu, en þeir neðri séðir frá hlið.
Vinstri jaxlar neðra góms:

   

Vinstri jaxlar neðra góms,
dentes molares sin. mandibulae,
þeir efri séðir frá tungu, en þeir neðri séðir frá hlið.


Meltingavefurinn. Tennurnar hans Jóa.
Höfundar: Árni Þór Hilmarsson, Ársæll Jónsson,
Eyjólfur Þorkelsson og Stefán Magni Árnason.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 25. apríl 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/melting2/tannskra.htm