Tennur eru án efa þau líffæri sem fólki er mest umhugsað um að missa ekki. Hlutverk þeirra í meltingunni þekkja sjálfsagt allir, en auk þess gegna þær mikilvægu starfi í myndun tungumálsins. Og ímyndið ykkur bros án tanna!! Sérlega auðvelt er að krækja sér í tannsjúkdóm, þrátt fyrir að tennurnar séu hjúpaðar harðasta efni mannslíkamans og bygging þeirra sé mjög rammgerð. Margar kímnisögur tengjast einnig tönnum, sennilega til að auðvelda börnum tanntökuna. En þrátt fyrir auðsýnilegt mikilvægi sitt vita sárafáir hvað tennurnar í raun og veru heita. Veist þú það??. Að lokum er síðan heimildaskrá. |
|
|
|
|
[Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri]