Vöðvar tungu eru margir enda er tungan fjölhæft líffæri.
Þeir hjálpa til við að ýta fæðunni niður í vélindað og taka einnig þátt í því að mynda
mjúkann köggul úr fæðunni svo léttari sé að kyngja.
Vöðvarnir hafa margar hreyfieiningar og þannig geta þeir framkvæmt fíngerðar hreyfingar.
Vöðvar tungu.
|
LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000 / Tunga