LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000.
Tunga, lingua.
Verkefni í líffæra- og lífeðlisfræði mannsins - LOL 203.

Höfundar:
Áróra Bryndís Ásgeirsdóttir og Sonja Björg Ragnhildardóttir.

Tungann er stórkostlegt líffæri. Hún tekur ekki bara þátt í að mylja fæðuna sem við borðum heldur er hún efsta meltingarfærið. Tungan er líka eitt okkar helsta skynfæri. Hún memur hvort yfirborð fæðu eða hlutar er slétt eða óslétt með engri fyrirhöfn, einnig nemur hún hvort að fæðan sé súr, sæt, beisk og römm. Tungann er fjölhæfur vöðvi. Við getum flest gert alskonar kúnstir með henni, snúið henni við fett og brett lokað kokinu með tungunni og andað með nefinu, það gerum við þegar við förum til tannlæknis. Tungan er ekki alltaf heilbrigð, hún getur verið með fæðingargalla eða sýkst en flest allt er hægt að lækna og laga.

Tungan:
Tungan.

Efnisyfirlit:
Yfirborð tungunnar.
Tungan frá öllum sjónarhornum.
Sjúkdómar í tungu og munnvatnskirtlum.
Vöðvar tungu.
Munnvatnskirtlar.
Heimildaskrá.

LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000


Meltingarvefurinn. Tunga.
Höfundar: Áróra Bryndís Ásgeirsdóttir og Sonja Björg Ragnhildardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 25. apríl 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/melting4/melting4.htm