LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000. / Tunga.

Yfirborð tungunnar.

Okkar efsta meltingarfæri tungan er mjög hrjúf á yfirborði. Hún er klædd litlum totum og þakin bragðlaukum sem hjálpar til við að greina æta fæðu frá óætri.

Aftast skynjar tungan biturt bragð. Fremst á tunguoddinum er skynjun á sætu bragði, súrt bragð er numið á hliðum tungunnar en salt bragð á fremri hluta.

Bragðskyn tungu:
Bragðskyn tungu.

Bragðskynfæri í hryggdýrum, bragðlaukarnir, eru klasar af ummynduðum þekjufrumum með skynhárum. Og liggja þeir um tunguna jafnt og dreift.

bragðlaukar:
Bragðlaukar.

LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000 / Tunga


Meltingarvefurinn. Tunga.
Höfundar: Áróra Bryndís Ásgeirsdóttir og Sonja Björg Ragnhildardóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 25. apríl 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/melting4/yfir.htm