Allir þeir vöðvar sem notaðir eru til tyggingar og hreyfinga munnsins eru rákóttir og viljastýrðir. Myndin sýnir vöðva sem notaðir eru við hreyfingar munns og kjálka. Þeir eru litaðir rauðir.
Til baka á aðasíðu LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000.
LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000.