Til baka: Aðalsíða NÁT 103 / Kennsluáætlun

Fruma, kennsluáætlun 4. - 6. viku:

Úr hvaða efnum erum við? Hvert er hlutverk þeirra? Hvað einkennir þessa merkilegu einingu sem við köllum frumu? Það eru milljarðar fruma í líkama okkar þannig að eitthvað kemur gerð hennar og starfsemi okkur við! Að grennslast fyrir um það verður hluti af viðfangsefni okkar í lotu 2.

Lotumarkmið: Að nemendur:


Kennslugögn:


Verkefni:


Vinnuáætlun:

Vika: Tími: Efni:
4. 1. Samantekt lotu 1. Kynning á viðfangsefnum lotu 2.
2. Efnafræði lífsins. 2. kafli.
3. Efnafræði lífsins. 2. kafli. Æfingapróf.
4. Frumur - almennt. 3. kafli.
5. 1. Verkefni 4 - frumuskoðun.
2. Frumur - helstu einkenni. 3. kafli. Æfingapróf
3. Frumulíffræði.
4. Frumulíffræði.
6. 1. Verkefni 5 - frumulíffræði. - Hópvinna.
2. Verkefni 5 - frumulíffræði. - Hópvinna.
3. Verkefni 5 - frumulíffræði. - Hópvinna.
4. Vefir, líffæri og líffærakerfi. 4. kafli.


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, september 2002
Kennarar: Guðfinna Björg Steinarsdóttir gbs@fa.is, María Björg Kristjánsdóttir maria@fa.is og Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is