Til baka: Aðalsíða NÁT 103 / Kennsluáætlun

Erfðir, kennsluáætlun 11. - 13. viku:

Hvernig berast eiginleikar frá lífveru til afkvæma? Í fjölmiðlum undanfarið hefur þó nokkuð verið fjallað um hugtök eins og DNA, gen, litninga, klónun, erfðabreyttar lífverur, erfðatækni og stökkbreytingar. Hvað er átt við með þessum hugtökum? Hvaða þýðingu hafa þau í mannlegu lífi? Er klónun jákvæð eða neikvæð? Kannski hvoru tveggja? Viljum við neyta erfðabreyttra matvæla, viljum við erfðabreytt börn? Eða jafnvel láta búa til “ofurfólk”?  Að grennslast fyrir um það verður hluti af viðfangsefni okkar í lotu 4.
 

Lotumarkmið: Að nemendur:


Kennslugögn:


Verkefni:

Lögð verður mikil áhersla á að öllum verkefnum verði skilað á tilsettum tíma. Sjá nánari umfjöllun í vinnuseðli fyrir hvert verkefni.

Vinnuáætlun

 
Vika:
Tími:
Efni:
11.
1.
Dýraríkið.  Upprifjun fyrir lotupróf 2.
2.
Lotupróf 2.
3.
Kynning á 4. lotu sem fjallar um erfðir.
4.
12.
1.
Frumuskiptingar.  Lesa kafla 8.4. Verkefni 8.
2.
Erfðir.  Lesa kafla 8.1, 8.3 og 8.5. 
3.
Erfðir.  Lesa kafla 8.1, 8.3 og 8.5. 
4.
Erfðir manna.  Lesa kafla 8.6. 
13.
1.
Kyntengdar erfðir.  Lesa kafla 8.7. Erfðafræðidæmi.
2.
Stökkbreytingar og æxli.  Lesa kafla 8.9 og 8.10. Erfðatækni.  Lesa kafla 8.11. Verkefni 9.
3.
4.
Verkefni 9.  Upprifjun fyrir lotupróf 3. 
14.
1.
Lotupróf 3.

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002
Kennarar: Guðfinna Björg Steinarsdóttir gbs@fa.is, María Björg Kristjánsdóttir maria@fa.is og Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is