Til baka: Aðalsíða NÁT 103 / Kennsluáætlun

Vist, kennsluáætlun 14. - 15. viku:

Hver hefur ekki heyrt talað um gróðurhúsaáhrif, óson eyðingu, súrt regn, þrávirk lífræn efni og mengun.  En hvað merkja þessi hugtök? Er umhverfisvernd nauðsynleg?  Hvað  er vistfræði?  Að grennslast fyrir um það verður hluti af viðfangsefnum okkar í lotu 5.

Lotumarkmið: Að nemendur:


Kennslugögn:


Verkefni:


Vinnuáætlun:

Vika: Tími: Efni:
14. 1. Lotupróf 3.
2. Kynning á lotu 5, sem nefnist vist.
3. Grunnhugtök vistfræðinnar. Kynning á lausnaleitarnámi, sjá pbl.is Verkefni 10
4. Verkefni 10
15. 1. Verkefni 10    
2. Verkefni 10
3. Verkefni 10
4. Verkefni 10, málstofa



Fjölbrautaskólinn við Ármúla, nóvember 2002
Kennarar: Guðfinna Björg Steinarsdóttir gbs@fa.is, María Björg Kristjánsdóttir maria@fa.is og Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is