[Verkefni 3]

Verkefni 3b: Lífverur í hafinu og fjörunni



Veljið einhverja tegund lífvera sem lifir í hafinu eða fjörunni og fjallið um hana. Það sem á að koma fram í verkefninu er:

  • Lýsing á lífveru
  • Heimkynni
  • Útbreiðsla
  • Lifnaðarhættir (æxlun, fæða o.s.frv.)
  • Nýting
  • Heimildalisti

Heimildanotkun

  • Ætlast er til að þið notið fleiri en eina heimild við vinnu á verkefninu.

Skil og frágangur

  • Verkefnið á að vera 1-2 blaðsíður
  • Reynið að hafa umfjöllunina skýra og skilmerkilega.
  • Ef myndir eru notaðar í frásögn, þarf að geta þeirra í texta og skrifa texta undir mynd sem lýsir því sem hún sýnir.
  • Gleymið ekki heimildaskránni. Munið að geta heimilda fyrir myndum.


Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, september 2003
Kennarar:  Guðfinna Björg Kristjánsdóttir gbs@fa.is, María Björg Kristjánsdóttir maria@fa.is og Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is