[Aðalsíða] / [Líf, kennsluáætlun 1.-3. viku]

Verkefni 3: Hafið og fjaran


Markmið: 
  • Að nemendur kynnist hafinu og fjörunni og þeim lífverum sem þar lifa
  • Að nemendur þjálfist í sjálfstæðri upplýsingaöflun
  • Að nemendur þjálfist í meðferð heimilda og heimildaskráningu
  • Að nemendur þjálfist í að vinna í hóp og að miðla upplýsingum innan hóps
Framkvæmd:
  • Vinnið saman í hópum, 2-3 saman.
  • Verkefnið er í tveimur hlutum, hið fyrra er eins konar "vefrallý", en hið síðara er greinargerð um lífveru sem þið veljið sjálf. Hvor hlutinn um sig gildir 50% af heildareinkunn.
Heimildir: Skil: 

Föstudagurinn 12. september 2003
 



Fjölbrautaskólinn við Ármúla, september 2003
Kennarar:  Guðfinna Björg Kristjánsdóttir gbs@fa.is, María Björg Kristjánsdóttir maria@fa.is og Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is