[Aðalsíða] / [Fruma, kennsluáætlun 4.-6. viku]

Verkefni 5: Frumulíffræði


Markmið: 
  • Að nemendur kynnist mismunandi gerðum fruma.
  • Að nemendur læri að afla sér upplýsinga og vinna úr þeim. 
  • Að nemendur læri að vinna saman í hópum á skipulegan hátt. 
Framkvæmd:
  • Vinnið saman tvö og tvö. 
  • Verkefninu er skipt niður í 10 stöðvar og hver hópur á að leysa verkefnið á hverri stöð. Sjá nánar um þessi verkefni í kennslustundum.
  • Verkefninu eru ætlaðar 2 kennslustundir og þarf hver hópur að vinna verkefni á 5 stöðvum í hverri kennslustund.
  • Í lok hvors tíma skilar hópurinn úrlausnum sínum. 

Hér eru þessar stöðvar en myndir hafa verið teknar út til að brjóta ekki reglur um höfundarétt

Mat:
  • Verkefnið gildir 5% af lokaeinkunn.
  • Gefið er fyrir hvernig nemandi vinnur verkefni á hverri stöð.


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2004
Kennarar:  María Björg Kristjánsdóttir maria@fa.is og Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is Höfundaréttaráminning