NÁT 123, efna- og eðlisfræði. Sumarfjarnám
2002
Til baka: Aðalsíða
NÁT 123 / Kennsluáætlun
NÁT 123
Eðlisfræði, kennsluáætlun
3. viku:
Markmið lotunnar:
Að nemendur:
-
Kunni skil á hreyfingu
hluta eftir beinni línu.
-
Geti útskýrt,
mælt og reiknað meðalhraða, stundarhraða og hröðun
fyrir hluti sem hreyfast eftir beinni línu.
-
Geti gert gröf yfir færslu,
hraða og hröðun sem fall af tíma og vita hvaða
samband er á milli grafanna
-
Geti leyst einföld dæmi
um hreyfingu hlutar sem hreyfist með jafnri hröðun.
-
Viti hvaða samband er á
milli hreyfiorku bíls og hraða, hvernig hemlunarvegalengd er
háð hraðanum og hvernig orkunotkun bíls eykst með
vaxandi hraða.
Kennslugögn:
-
4. kafli kennslubókar:
-
Hreyfing, kraftur og vinna bls.
61
-
Kafli 4.1, bls. 62-64 (að
Augnablikshraði)
-
Kafli 4.2, bls. 66
-
Kafli 4.3, bls. 67
-
Kafli 4.4, bls. 68-69
-
Kafli 4.5, bls. 70-71
-
Kafli 4.6, bls. 73-79
-
Kafli 4.7, bls. 80-83
-
Kafli 4.8, bls. 83-84
-
Kaflar 4.9, 4-10, 4.11 lauslega
-
Bls. 95-96
Verkefni:
-
4.1, bls. 64
-
4.2, bls. 69
-
4.3, bls. 71
-
4.5, bls. 82
-
4.6, bls. 83
-
4.7, bls. 84
-
4.12 - 4.21, bls. 97
-
4.25, bls. 98
-
4.37 - 4.41, bls. 99
-
4.59 - 4.60, bls. 101
-
4.63 - 4.64, 4.66, bls. 102
(sjá svör við verkefnum
á bls. 217-219 í kennslubók)
-
Gagnvirk próf úr
4. kafla:
Kennari:
Sigurlaug
Kristmannsdóttir, líffræðingur
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla, júní 2002