NÁT 123, efna- og eðlisfræði. Sumarfjarnám
2002
Til baka: Aðalsíða
NÁT 123 / Kennsluáætlun
NÁT 123
Inngangur, kennsluáætlun 1. viku:
Markmið lotunnar:
Að nemendur:
-
Fái innsýn í
meðferð talna.
-
Að nemendur þekki
grunneiningar SI-kerfisins.
-
Að nemendur þekki
hugtakið eðlismassi.
-
Að nemendur þekki
þróun atómkenningarinnar.
Kennslugögn:
-
1. kafli kennslubókar,
bls. 13-18.
-
2. kafli kennslubókar,
bls. 21-26.
Verkefni:
-
1.1, bls. 17
-
1.2, 1.3, 1.5, 1.7, 1.8, 1.9,
1.10, 1.11, 1.12, 1.13 bls. 19
-
2.11 bls. 27
-
Gagnvirkt próf úr 1. kafla.
Kennari:
Sigurlaug
Kristmannsdóttir, líffræðingur
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla, júní 2002