LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Höfuðkúpa.

Heyrnarbein, malleus, incus og stapes.

hamar:
Hamar.

steðji:
Steðji.

ístað:
Ístað.

    Heyrnarbeinin eru þrjú í hvoru eyra. Þau eru kölluð hamar, malleus, steðji, incus og ístað, stapes. Beinin þjóna hlutverki við skynjun hljóðs og eru staðsett í miðeyranu, inní gagnaugabeinum. Beinin eru mjög smá og sérstök að lögun.

Upp síðuna. / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Höfuðkúpa.
Höfundar: Katrín Guðjónsdóttir, Katrín Magnúsdóttir og Kristín Laufey Steinadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein13/heyr.htm