LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Höfuðkúpa.

Nefbein, os nasale.

   

Nefbein:



Nefbein, séð framan frá.
Nefbeinin tilheyra flokki andlitsbeina og eru beinin tvö samskonar, hægra og vinstra. Beinin tengjast sáldbeini, efri kjálka og ennisbeini. Beinin eru staðsett milli hægri og vinstri kinnkjálka og liðtengjast við ennisbein. Beinin er auðvelt að finna þar sem þau mynda nefbrúnna. Beinin tvö sameinasr með saum á miðju nefinu. Framaná beinunum eru rásir fyrir sáldtaug.

Upp síðuna. / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Höfuðkúpa.
Höfundar: Katrín Guðjónsdóttir, Katrín Magnúsdóttir og Kristín Laufey Steinadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein13/nefb.htm