LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Höfuðkúpa.

Plógbein, vomer.

    Plógbeinið eða nefskiljan er eitt og staðsett inní nefholi, á milli fleygbeins, kjálkabeins og gómbeins. Það tilheyrir flokki andlitsbeina. Beinið aðskilur nasirnar. Á plógbeininu er s.k. plógskor sem er skálæg rás fyrir nef- og gómtaugar.

LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Höfuðkúpa.
Höfundar: Katrín Guðjónsdóttir, Katrín Magnúsdóttir og Kristín Laufey Steinadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein13/plog.htm