Tárabein, lacrimalea.
LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Höfuðkúpa.

Tárabein, lacrimalea.

    Beinin eru tvö og tilheyra þau andlitsbeinum. Þetta eru mjög lítil bein sem líkjast helst fingurnögl að stærð og lögun. Þau mynda hluta miðjuveggjar augntófta og liggja framanvið augntóftina á milli sáldbeins, os ethmoidale og augntóftarflatar efrikjálka, facies orbitalis. Í þeim er lítið gat fyrir tárarennsli til nefhols.

LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999 / til baka


Beinavefurinn. Höfuðkúpa.
Höfundar: Katrín Guðjónsdóttir, Katrín Magnúsdóttir og Kristín Laufey Steinadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein13/tara.htm