LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999. / Liðamót.

Mjaðmarliður.

    Mjöðmin samanstendur af lærbeini, femur og mjaðmaspöðum, s ilium. Beinamótin sjálf samanstanda annarsvegar af liðkúlu, caput femoris sem er á enda lærbeins og hins vegar liðskál, acetabulum sem er hluti af mjaðmaspöðum.

mjöðm:
Mjaðmarliður.

Liðamót þessi eru því eins og öxlin, virka mjög svipað og kúlulega gerir, hægt er að hreyfa fótinn fram og aftur, hægri og vinstri og snúa inn og út og flokkast því með hreyfanlegri liðamótum líkamans ólíkt t.d. hné, olnboga sem hafa mun minni hreyfigetu eða bara fram og tilbaka.

mjaðmarliður:
Mjaðmarliður.

Utan um liðinn liggja liðpokar, articulatia coxae eða capsula articularis sem sjá um að smyrja liðinn.

Þó nokkur liðbönd liggja um liðamótin og þau eru af eftir farandi vöðvum:

  • Iliacus og Psoas,
  • Gluteus maximus, Gluteus medius og Gluteus minimus,
  • Rectus femoris,
  • Sartorius,
  • Adductor longus og Adductor magnus,
  • Semimembranosus,
  • Semitendinosus og
  • Biceps femoris.

Upp síðuna. / til baka / LOL 103, verkefni nemenda haustönn 1999


Beinavefurinn. Liðamót.
Höfundur: Árni Hrafn Ásbjörnsson, Árni Þór Hilmarsson, Ársæll Jónsson og Stefán Magni Árnason.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.iss/liffraedi/bein7/mjo.htm