LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Kynkirtlar kvenna. / Sjúkdómar í eggjastokkum.
Blöðrur í eggjastokkum.

Blöðrur í eggjastokkum myndast oftast vegna þess að eggbú sem á að losa eggið rofnar ekki svo megnið af slíkum búum fyllast vökva. Sumar blöðrurnar ná þó að mynda góðkynja æxli og trufla þannig tíðarhringinn. Einkennin eru: tútnun kviðarhols, særindi við samfarir og/eða verkir í kviðarholi. Flestar blöðrurnar ná að tæma sig sjálfar og þorna upp en aðrar verður að fjarlægja með skurðaðgerð. Þetta er þó ekki það alvarlegt að fjarlægja verði eggjastokkana í nokkru tilviki.


Hormónavefurinn. Kynkirtlar kvenna.
Höfundur: Margrét Harpa Garðarsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon7/blodrur.htm