LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Kynkirtlar kvenna.
Sjúkdómar í eggjastokkum.

innri kynfæri kvenna:

Myndin sýnir innri kynfæri kvenna.
Vegna þess hve djúpt í kviðarholinu eggjastokkarnir liggja er oft að ýmsir sjúkdómar og kvillar sem tengjast þeim koma ekki í ljós fyrr en sjúkdómurinn hefur ágerst að miklu leiti og augljós einkenni koma fram. Algengustu sjúkdómar sem greinst hafa í eggjastokkum sem slíkum eru:


Hormónavefurinn. Kynkirtlar kvenna.
Höfundur: Margrét Harpa Garðarsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon7/domar.htm