LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000. / Meltingarvegur. / Smáþarmar.

Bris, pancreas og lifur, hepar.

    Úr brisi koma meltingarensím sem innihalda:
  • amýlasa sem sundrar fjölsykrum í tvísykrur,
  • lípasa sem sundrar fitu í glyseról og fitusýrur,
  • trypsín/kymótrypsín sundra próteinum í peptíð og svo
  • exopeptíðasar sem sundra peptíðum í di-og trípeptíð.
Einnig seytir brisið brissafa sem er basískur og inniheldur fjölmarga meltingarhvata.

Lifur losar gall í skeifugörn en það er geymt í gallblöðru, gallið auðveldar fitumeltingu. Gallið inniheldur m.a. gallsölt sem sundra stórum fitukúlum í litlar, efnatengjum er ekki sundrað heldur er þetta mölun.

LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000 / Meltingarvegur / Smáþarmar.


Meltingarvefurinn. Melting.
Höfundar: Erna Sigurjónsdóttir, Herdís Halla Ingimundardóttir og Guðný Rósa Tómasdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 25. apríl 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/melting5/bris.htm