Meltingarvegurinn er u.m.þ.b. 10 m. löng göng í gegnum líkamann,
frá munni til endaþarms. Melting hefst í munni, þegar fæðan er tuggin og í hana bætt munnvatni.
Leiðin liggur svo niður vélindað í maga.
Meltingarvegur. Smelltu hér til að sjá áætlaðan tíma fæðu í gegnum meltingarveginn. Efnisyfirlit: |
LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000