LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000.
Meltingarvegur.
Verkefni í líffæra- og lífeðlisfræði mannsins - LOL 203.

Höfundar:
Erna Sigurjónsdóttir, Guðný Rósa Tómasdóttir og Herdís Halla Ingimundardóttir.

Meltingarvegurinn er u.m.þ.b. 10 m. löng göng í gegnum líkamann, frá munni til endaþarms. Melting hefst í munni, þegar fæðan er tuggin og í hana bætt munnvatni. Leiðin liggur svo niður vélindað í maga.

Meltingarvegur:
Meltingarvegur.

Smelltu hér til að sjá áætlaðan tíma fæðu í gegnum meltingarveginn.

Efnisyfirlit:

LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000


Meltingarvefurinn. Melting.
Höfundar: Erna Sigurjónsdóttir, Herdís Halla Ingimundardóttir og Guðný Rósa Tómasdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 25. apríl 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/melting5/melting5.htm