Þarmatoturnar eru millimeter á lengd og auka þær á frásogsflöt þarma eins og
hringfellingarnar og einnig eru frymisútskot á þekjufrumum, svokallaðar þarmatítur eða örtotur.
Þær auka einnig á frásogsflöt slímunnar. Þarmatoturnar hafa sitt eigið æðakerfi.
Blóðið berst með slagæðling inn í hverja einustu totu, greinist í háræðanet og fer til baka með
bláæðling úr í blóðrásakerfið.
Mjólkuræð er í miðju totunnar. Hún tilheyrir sogæðakerfinu.
Þarmatota.
|
LOL 203, verkefni nemenda vorönn 2000 / Meltingarvegur / Smáþarmar.