NÁT 123, efna- og eðlisfræði. Sumarfjarnám
2002
Til baka: Aðalsíða
NÁT 123 / Kennsluáætlun
NÁT 123
Orka, kennsluáætlun 4. viku:
Markmið lotunnar:
Að nemendur:
-
Kunni skil á orku sem
kemur við sögu við hringrás vatns í náttúrunni.
-
Geti útskýrt í
grófum dráttum helstu þætti vatnsaflsvirkjana.
-
Kunni skil á eiginleikum
og samsetningu andrúmsloftsins og mengun frá brennslu.
-
Viti hvað gerist þegar
kol, olía, alkóhól og vetni brennur og þekki
helstu umhverfisáhrif brunans.
-
Þekki til kjarnorkuvinnslu
og geti borið mengun frá kjarnorkuverum saman við mengun
frá orkuverum sem brenna jarðeldsneyti.
Kennslugögn:
-
5. kafli kennslubókar:
-
Vatn og orka bls. 107
-
Kafli 5.1, bls. 108-109
-
Kafli 5.2, bls. 110-111
-
Kafli 5.3, bls. 112-114
-
Kafli 5.4, bls. 115-116
-
Kafli 5.5, bls. 117
-
Kafli 5.8, bls. 125-129
-
Bls. 130-131
-
6. kafli kennslubókar:
-
Lofthjúpurinn og bruni
eldsneytis bls137
-
Kafli 6.1, bls. 137-139
-
Kafli 6.2, bls. 141-145
-
Kafli 6.3, bls. 145-152
-
Kafli 6.5, bls. 154-157
-
Bls. 160-161
-
7. kafli kennslubókar:
-
Vistvænir orkugjafar og
kjarnorka
-
Kafli 7.1, bls. 170-174
-
Kafli 7.4, bls. 179-180
-
Kafli 7.5, bls. 180
-
Kafli 7.6, bls. 183
-
Kafli 7.7, bls. 183-187
-
Bls. 189-190
Verkefni:
Kennari:
Sigurlaug
Kristmannsdóttir, líffræðingur
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla, júní 2002