Til baka: Aðalsíða NÁT 123 / Kennsluáætlun

Inngangur, kennsluáætlun 1. - 3. viku:

Um hvað fjalla eðlis- og efnafræði?  Hvernig tengjast eðlis- og efnafræði daglegu lífi okkar? Hvað er vísindaleg aðferð og hvernig tengist hún eðlis- og efnafræði. Hvað er átt við með SI-einingum?  Hvað er eðlismassi?   Hvernig hefur öll þessi þekking í eðlis- og efnafræði orðið til? Að grennslast fyrir um það verður hluti af viðfangsefnum okkar í lotu 1.

Lotumarkmið:

    Að nemendur:


Kennslugögn:


Verkefni:


Gagnvirkt próf úr 1. kafla:


Vinnuáætlun:

Vika: Tími: Efni:
1. 1. Kynning á áfanganum.
2.  Kynning á efna- og eðlisfræði. Hvernig tengjast þessar greinar daglegu lífi okkar? SI-einingakerfið. Kafli 1.1.
2. 1. Vísindaleg aðferð. Eðlismassi. Kafli 1.3.
2. Verkefni 1. Eðlismassi. Skýrslu skal skila daginn eftir framkvæmd verklegrar æfingar.
3. Skýrslugerð.
4. Saga efna- og eðlisfræði. Kafli 2. Verkefni 2.
3. 1. Verkefni 2, skila í lok 3. viku.
2. Verkefni 2, skila í lok 3. viku.
3. Verkefni 2, skila í lok 3. viku.
4. Efnafræði, kynning. Verkefni 2 skilað.


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, janúar 2004. Höfundarréttaráminning
Kennarar:  Guðfinna Björg Steinarsdóttir gbs@fa.is, Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir gudruns@fa.is, Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@fa.is