Taugavefurinn
Mígreni

Verkefni í líffæra-og lífeðlisfræði mannsins LOL 203

Höfundar:
Jónas Guðnason, Lárus Arnar Guðmundsson og Þráinn Ómar Jónsson

Það hafa allir fengið höfuðverk einhverntíma. Höfuðverkur getur verið mismunandi hann getur einnig verið sjúkdómur sem heitir mígreni og er meira en höfuðverkur. Fjöldi manna þjáist af mígreni og þarf að lifa við það að fá af og til mígreniskast. Fyrir þetta fólk getur verið um mjög mikið vandamál að ræða og þótt það stytti ekki ævina eða valdi varanlegri fötlun getur mígreni spillt daglegu lífi fólks árum jafnvel áratugum saman. Fyrir þjóðfélagið í heild veldur það miklum kostnaði, aðallega í formi vinnutaps.

Af hverju er mígreni talið stafa?
Hvernig lýsir mígrenisjúkdómurinn sér?
Hvaða ráð eru til að halda mígrenisjúkdóminum í skefjum?
Heimildaskrá.


Taugavefurinn: Mígrein
Höfundar: Jónas Guðnason, Lárus Arnar Guðmundsson og Þráinn Ómar Jónsson
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært maí 2001
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/taugavefur/taugar8/taugar8.htm