Hormón delta frumna:

somatostatin.

Somatostatin gegnir mikilvægu hlutverki í Langerhans eyjum. Það kemur í veg fyrir seytingu bæði insúlíns og glúkagons í aðliggjandi frumum. Einnig er somatostatin virkt í að hindra seytingu magasýra, seytingu ensíma brisins og vökva upptöku þarma. Að einhverju leyti er þó eitthvað á huldu um starfsemi somatostatins, þó vitað sé að það sé einnig framleitt í undirstúku(hypothalamus). Þar vinnur það sem mótjafnvægi somatotropins
 

Til baka á aðalsíðu Langerhans eyja



Hormónavefurinn:  Langerhanseyjar
Höfundar og vefarar: Anton Örn Karlsson og Guðbjörg Hulda Einarsdóttir