Þjáist þú af bakverkjum?

Höfundar:
Kristín Björg Ólafsdóttir, Margrét Dís Óskarsdóttir og Sandra Guðmundsdóttir.

Þróun hryggjavandamála.  

Velkomin/nn að fræðast um ýmislegt sem viðkemur bakverkjum, hér getur þú ef til vill fundið sitt hvað þér til fróðleiks.

Mikill hluti fólks þjáist af bakverkjum. Þeir eru  mikið vandamál og oft er fólk frá vinnu í marga daga af þeim sökum. Er það að miklum leiti vegna áunnra bakverkja þ.e.a.s vegna rangrar beitingar á bakinu og af óæskilegum lifnaðarháttum. Með því að hafa rétta líkamsvitund og hugsa hvernig hlutir eru framkvæmdir væri auðveldlega hægt að minnka háa tíðni bakverkja. 

Talið er að bakverki megi meðal annars rekja til, rangs vinnuálags, lélegrar líkamsstöðu, offitu, reykinga, mikilla setuvinnu, lélegra líkamsþjálfunar, streitu, slysa og síðast en ekki síst andlegrar vanlíðunar.



 

Orsök
Algeng vandamál
Anatómía
Meðferð
Sjúkdómar í beinum
Heimildir
[Hit Counter]


Beinavefurinn. Bakvandamál.
Höfundar: Kristín Björg Ólafsdóttir, Margrét Dís Óskarsdóttir og Sandra Guðmundsdóttir.
Vefari: Margrét Dís Óskarsdóttir
Síðast uppfært 30. nóvember 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/bein5/index.htm