Verkefni í líffæra- og lífeðlisfræði mannsins - LOL 203. Höfundar: Anna Kristín Óladóttir og Jóna Katrín Guðnadóttir. Mannslíkaminn er stór og
fjölbreytt starfseining sem samanstendur af fjölda líffæra.
Hvert líffæri hefur sitt hlutverk og eru þau mis
mikilvæg. Án sumra líffæra getum við ekki
lifað en önnur eru ekki jafn mikilvæg og getum við lifað
án þeirra, án þess að líkamsstarfsemin
fari úr skorðum Á ákveðin hátt tengjast
þessi líffæri öll innbyrðis og mynda líffærakerfi
og saman sjá þau um að halda líkamanum gangandi.
Þau gera manninum kleift að hreyfa sig, anda, neyta fæðu
og fjöldamargs annars.
Meltingafæraverkefni í LOL 203 Anna Kristín Óladóttir & Jóna Katrín Guðnadóttir
|