Hvað er flogaveiki?
Orsakir
Algengar tegundir floga:
~Krampaflog
~Ráðvilluflog
~Störuflog
Er ég með flogaveiki?
~Greining og ráðstafanir
Lyf:
~Formáli
~Lyfjategundir og virkni
Akstur flogaveikra
Kynlíf flogaveikra
Viðbrögð við flogi
~Skyndihjálp |
Flogaveiki er tiltölulega algeng og einkennist af endurteknum
floga- eða krampaköstum. Flogin sjálf orsakast vegna truflana
á eðlilegum rafboðum í heilanum. Truflanirnar verða
þegar háspenntar rafbylgjur trufla (ekki ósvipað
því þegar herir nota útvarpsbylgjuruglara (radio-jammers))
sendingu rafboðanna. Síða þessi var unnin af nemendum
Fjölbrauta- skóla Suðurlands, vorönn 2001 sem verkefni
í áfanganum LOL-203 (Líffæra- Og Lífeðlisfræði
mannsins)
|