Flogaveiki~epilepsy | |
Hvað er flogaveiki?
Orsakir Algengar tegundir floga: ~Krampaflog ~Ráðvilluflog ~Störuflog Er ég með flogaveiki? ~Greining og ráðstafanir Lyf: ~Formáli ~Lyfjategundir og virkni Akstur flogaveikra Kynlíf flogaveikra Viðbrögð við flogi ~Skyndihjálp |
*Minnisleysi eða brenglað minni. *Algeng yfirlið ásamt missi þvags og/eða hægða. Fylgjandi þessu er mikil þreyta. *Starandi augnaráð hjá börnum; stutt augnablik þegar engin viðbrögð eru merkjanleg við spurningum eða fyrirmælum. *Barnið dettur snögglega án sýnilegrar ástæðu. *Barnið deplar augum eða tyggur í stutta stund á ástæðu. *Krampi, með eða án hita. *Klasar snöggra kippa hjá börnum. Greining og ráðstafanir:
|