Flogaveiki~epilepsy
Hvað er flogaveiki?
Orsakir 
Algengar tegundir floga:
     ~Krampaflog 
     ~Ráðvilluflog 
     ~Störuflog 
Er ég með flogaveiki?
     ~Greining og ráðstafanir 
Lyf:
     ~Formáli 
     ~Lyfjategundir og virkni 
Akstur flogaveikra
Kynlíf flogaveikra
Viðbrögð við flogi
     ~Skyndihjálp
Hver er orsökin? 
-Orsakir geta verið margar og misjafnar. Talið er að flogaveiki sé arfgeng þó svo að erfðamunstur hennar sé ekki þekkt. Þrátt fyrir ítarlegar rannsóknir tekst ekki alltaf að komast að orsök floganna. Sumar tegundir flogaveiki sem eru algengar hjá börnum og unlingum hverfa með aldrinum. Þekktar orsakir við þeim 
eru súrefnisskortur við fæðingu, sýkingar (heilahimnubólga og heilabólga) og þroskatruflanir í heilanum. Einnig getur flogaveiki komið í kjölfar blóðtappa í heila, heilablæðingar eða æxla í heila. Einnig er misnotkun áfegnis algeng orsök flogaveiki.