[Frumulífræði]

3. Umfrymi

Umfrymi er fljótandi efni og skipulagt kerfi af himnum (frymishimnum) sem tengja frumulíffæri saman. Í umfryminu eru eftirtalin frumulíffæri:
  1. Frymisnet.
  2. Ríbósóm.
  3. Golgi kerfi.
  4. Seytibólur.
  5. Leysikorn.
  6. Safabólur.
  7. Hvatberar.
  8. Grænukorn.
  9. Deilikorn.
  10. Örpípíplur og örþráðlingar.


NÁT 103/Sigurlaug Kristmannsdóttir. Síðast uppfært í mars 2001