Frumulíffræði.

Frumur fjölfrumunga eru sérhæfðar, en ósérhæfðar fósturfrumur lýsa vel grunnbyggingu fruma.  Því verður hér fyrst og fremst fjallað um ósérhæfðar fósturfrumur, en jafnframt reynt að gera grein fyrir einhverri frumu sérhæfingu.  Stærð fruma er um 10 míkrómetrar eða 1/100 míkrómetrar. Frumur eru í stöðugum breytingum:  Ný frumulíffæri eru að myndast og önnur að eyðast. Frumum heilkjörnunga er skipt í þrjá hluta:  Frumuhimnu, umfrymi og kjarna.  Í plöntufrumum er frumuveggur utan um frumuhimnuna.

Efnisyfirlit:
  1. Frumuveggur.
  2. Frumuhimna.
  3. Umfrymi.
    1. Frymisnet.
    2. Ríbósóm.
    3. Golgi kerfi.
    4. Seytibólur.
    5. Leysikorn.
    6. Safabólur.
    7. Hvatberar.
    8. Grænukorn.
    9. Deilikorn.
    10. Örpípíplur og örþráðlingar.
  4. Kjarni.
    1. Kjarnakorn.
    2. Litningar.
  5. Dæmigerð bakteríufruma.
  6. Dæmigerð plöntufruma.
  7. Dæmigerð dýrsfruma.
  8. Dæmigerð veira.


NÁT 103/Sigurlaug Kristmannsdóttir. Síðast uppfært í mars 2001